MÓÐIR MÍN VERÐUR 70 ÁRA 24. DESEMBER!

Mikið hlýtur það að vera hræðilegt að eiga afmælisdag 24. desember!

En þannig er því nú farið með hana móður mína, Kristjönu Kjartansdóttur.

Hún hefur í raun aldrei átt afmæli svo heitið geti og er ástæðan vel skiljanleg.

Hér er mynd af henni móður minni að láta skýra nöfnu sína Kristjönu Ásu Þórðardóttur.
Sr Pálmi Matthíasson skírir Kristjana Ása Þórðardóttir 15 júlí ‘06 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Ég verð því miður ekki á landinu þegar þessi merki viðburður rennur í garð hjá henni.

Fyrir utan það að hafa eignast mig, þá á hún til viðbótar 2 stráka, Þórð Jóhann og Valgarð og 3 stelpur, Fanney, Dröfn og Kolbrúnu!

Hún bað mig um að koma á framfæri að það verður morgunkaffiboð hjá henni að morgni 24. Desember fyrir þá sem vilja heiðra hana með nærveru sinni.

Og þar sem jólin eru að koma þá er spurning um að láta þessar myndir hér tala sínu máli. En þær eru af friðarsúluni í Viðey sem er listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon
Friðarsúlan í Viðey, listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Friðarsúlan í Viðey, listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Friðarsúlan í Viðey, listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Friðarsúlan í Viðey, listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Friðarsúlan í Viðey, listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Friðarsúlan í Viðey, listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Friðarsúlan í Viðey, listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Friðarsúlan í Viðey, listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Að lokum langar mig til að óska öllum bloggvinum mínum Gleðilegra jóla og

farsældar á komandi ári.

Þakka ykkur fyrir skemmtilega umræður á árinu og fyrir frábæra jólagjöf sem er:

100.000 innlit á mbl.is blogg síðuna mína á hálfu ári!

Jólakveðja og til hamingju með afmælið MAMMA.

Einnig vil ég óska tvíburasystur hennar, Unni Kjartansdóttur til hamingju með afmælið.

Kjartan

WWW.PHOTO.IS

One thought on “MÓÐIR MÍN VERÐUR 70 ÁRA 24. DESEMBER!

 1. mouse click on www.sfgate.Com

  Іt’s a pity you don’t haѵe a donate button!
  I’d definitely donate to this brilliant blog! I suppose for now i’ll ѕettle foг book-marking and adding your RЅЅ
  feеd to mу Goοglе аccount.
  I look forward to fresh updаtes anԁ wіll
  talk abоut this blog ωith my Facebоok group.
  Chat soon!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>