Nýtt útlit á forsíðu – New look on www.photo.is

Þessa daganna er ég að lagfæra útlitið á vefnum hjá mér og víst löngu orðið tímabært. Núna á að koma ný mynd efst á síðuna í hvert sinn sem komið er inn á síðuna eða “reload” á síðuna.

Svo verður reynt að leggja meiri áherslu á hnappana þannig að þeir verði notaðir víðar en gert er í dag.

Kjartan

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>