HOME • HEIM       SEARCH • LEIT       NEWS • FRÉTTIR       GUESTBOOK • GESTABÓK       CALENDAR • DAGATAL

Fallinn

Hér er hægt að ræða og skiptast á öllu áhugaverðu um menningu, listir, bókmenntir og kveðskap • Here we can discuss all about icelandic culture, art, poem and literature

Fallinn

Postby admin » Tue May 20, 2008 7:13

Fallinn


Fall inn. Með fjóra komma níu.
Eitt skelfilega skiptið enn.
Fall inn og útskúfaður maður.
Er ég ekki eins og aðrir menn?

Ég er að horfa út um gluggann minn,
á alla þá sem fengu fimm.
Og ég les og ég les í sól og sumaryl.
Því ég verð að ná í næsta sinn.

Pabbi band sjóðandi vitlaus.
Hann vill að ég verði númer eitt.
Mamma sagði að það væri ekki að marka.
Ég gæti hvort eð er ekki neitt.

Ég er að horfa út um gluggann minn,
á alla þá sem fengu fimm.
Og ég veit og ég veit þeir gera gys að mér.
Því ég er fallinn í fimmta sinn.

Ég er að horfa út um gluggann minn,
á alla þá sem fengu fimm.
Og ég les og ég les í sól og sumaryl,
Því ég verð að ná í næsta sinn.

Fallinn með fjóra komma níu.
Eitt skelfilega skiptið enn.
Fallinn og útskúfaður maður.
Er ég ekki eins og aðrir menn?


Höfundur texta: Stefán S. Stefánson
Höfundur lags: Stefán S. Stefánson
User avatar
admin
Site Admin
 
Posts: 258
Joined: Thu Dec 07, 2006 13:05
Location: Reykjavík • Reykjavik Iceland

Return to Culture, art, poem • Menningarstarfsemi, sýningar, ljóðarstarfsemi

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron