HOME • HEIM       SEARCH • LEIT       NEWS • FRÉTTIR       GUESTBOOK • GESTABÓK       CALENDAR • DAGATAL

Ómissandi fólk

Hér er hægt að ræða og skiptast á öllu áhugaverðu um menningu, listir, bókmenntir og kveðskap • Here we can discuss all about icelandic culture, art, poem and literature

Ómissandi fólk

Postby admin » Sat Apr 26, 2008 7:29

Ómissandi fólk

Allsnakinn kemurðu í heiminn
allsnakinn ferðu burt
frá þessum dauðu hlutum
sem þér fannst þú hafa dregið á þurrt

og eftir lífsins vegi
fer það sem hann fer
og veistu á miðjum degi
dauðinn, tekur mál af þér

ofmetnastu ekki
af lífsins móður mjólk
kirkjugarðar heimsins
geyma ómissandi fólk

KK
User avatar
admin
Site Admin
 
Posts: 258
Joined: Thu Dec 07, 2006 13:05
Location: Reykjavík • Reykjavik Iceland

Return to Culture, art, poem • Menningarstarfsemi, sýningar, ljóðarstarfsemi

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron