HOME • HEIM       SEARCH • LEIT       NEWS • FRÉTTIR       GUESTBOOK • GESTABÓK       CALENDAR • DAGATAL

Besti ljóskubrandari sem ég hef heyrt!

Hér er hægt að ræða og skiptast skemmtilegum og óvenjulegum sögum, uppákomum, bröndurum og fl. í þeim dúr • Here we can discuss all kind of funny and stranges things ...

Besti ljóskubrandari sem ég hef heyrt!

Postby admin » Fri Sep 12, 2008 13:50

Besti ljóskubrandari sem ég hef heyrt!

Tveir starfsmenn spilavítis stóðu við spilaborð þegar ákaflega
Hugguleg ljóska kom aðsvífandi og kvaðst ætla að veðja 20.000 dollurum á eitt númer í borðinu. “Ég vona að ykkur sé sama” sagði ljóskan, “en ég er alltaf heppnari þegar ég er nakin” og þar með svipti hún sig klæðum, studdi á spilahnapp og skrækti “nú er lag, mig vantar ný föt!”
Síðan hoppaði hún hæð sína og hrópaði
“Yes, yes, ég VANN, ÉG VANN!”, þreif fötin sín ásamt öllum peningunum sem voru á borðinu og hvarf á braut.
Gjafararnir störðu undrandi hvor á annan, að endingu gat annar
þeirra stunið upp: “Á hvaða tölu veðjaði hún?”
Hinn svaraði: “Það veit ég ekki, varst þú ekki að fylgjast með því?”

LÆRDÓMUR: Ljóskur eru ekki allar heimskar!
User avatar
admin
Site Admin
 
Posts: 258
Joined: Thu Dec 07, 2006 13:05
Location: Reykjavík • Reykjavik Iceland

Return to Funny, strange and weird news • Skemmtilegt og óvenjulegt

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron