HOME • HEIM       SEARCH • LEIT       NEWS • FRÉTTIR       GUESTBOOK • GESTABÓK       CALENDAR • DAGATAL

Séra Bjarna sem var prestur í Reykjavík

Hér er hægt að ræða og skiptast skemmtilegum og óvenjulegum sögum, uppákomum, bröndurum og fl. í þeim dúr • Here we can discuss all kind of funny and stranges things ...

Séra Bjarna sem var prestur í Reykjavík

Postby admin » Sat May 26, 2007 19:34

Rakst á þessa sögu hér á bloggi á mbl.is og mátti til með að koma henni á framfæri :)

http://maggij.blog.is/blog/maggij/entry/222482/

Sagan var af Séra Bjarna sem var prestur í Reykjavík og átti heima í húsi við tjörnina, eitt sin að vori til er séra Bjarni að ganga til kirkju, veit hann þá ekki til fyrir en Kría nokkur steypir sér að honum og sendir honum gusu sem lemdir á presti, það sem séra Bjarni gerði þá var að krjúpa,spenna greipar og horfa til himins og sagði, Drottin þakka þér fyrir það að skapa ekki kýr með vængi.........
User avatar
admin
Site Admin
 
Posts: 258
Joined: Thu Dec 07, 2006 13:05
Location: Reykjavík • Reykjavik Iceland

Return to Funny, strange and weird news • Skemmtilegt og óvenjulegt

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron