HOME • HEIM       SEARCH • LEIT       NEWS • FRÉTTIR       GUESTBOOK • GESTABÓK       CALENDAR • DAGATAL

Kvenríkisstarfsmenn beðnir að lýsa tíðahringnum

Hér er hægt að ræða og skiptast skemmtilegum og óvenjulegum sögum, uppákomum, bröndurum og fl. í þeim dúr • Here we can discuss all kind of funny and stranges things ...

Kvenríkisstarfsmenn beðnir að lýsa tíðahringnum

Postby admin » Thu Apr 12, 2007 5:42

Erlent | mbl.is | 11.4.2007 | 17:01

Indverskir kvenríkisstarfsmenn beðnir að lýsa tíðahringnum

Konur, sem starfa fyrir hið opinbera á Indlandi, hafa lýst mikilli hneykslan yfir nýjum starfsmatsreglum, sem kveða á um að konurnar lýsi tíðahring sínum. Þá þurfa konurnar einnig að veita upplýsingar um hvenær þær sóttu síðast um fæðingarorlof.

Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir indverskum konum, að umræddar spurningar séu gróf innrás í einkalíf þeirra. BBC tókst ekki að ná tali af ráðuneytinu, sem hefur umsjón með ríkisstarfsmönnum, en indverskir fjölmiðlar höfðu eftir ráðuneytisstjóranum, að spurningarnar hefðu verið samdar samkvæmt ráðleggingum frá heilbrigðisyfirvöldum.


:)
User avatar
admin
Site Admin
 
Posts: 258
Joined: Thu Dec 07, 2006 13:05
Location: Reykjavík • Reykjavik Iceland

Return to Funny, strange and weird news • Skemmtilegt og óvenjulegt

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron