HOME • HEIM       SEARCH • LEIT       NEWS • FRÉTTIR       GUESTBOOK • GESTABÓK       CALENDAR • DAGATAL

Ferð á Sólheimajökul ásamt undirbúningi – Ísklifurferð

Hér er hægt að ræða og skiptast á upplýsingum um allt sem viðkemur ís- og fjallaklifri á íslandi • Here we can discuss all about ice and mountain hiking in Iceland and abroad - Where to climing - Climing Trails - Ice and mountain Know-How - Expert Answers - What to Pack - Gear Guide - Hiking Buying Guide - Backpack Buying Guide - Boot Buying Guide - Tent Buying Guide - Find the Right Gear - More Guides - Top places in Iceland - Best High-Country Hikes - Top 10 Climing Treks

Ferð á Sólheimajökul ásamt undirbúningi – Ísklifurferð

Postby admin » Wed Apr 09, 2008 18:32

Ferð á Sólheimajökul ásamt undirbúningi – Ísklifurferð – 2 dagar – mars 2006

Hópmynd klifuræfing http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060401.html
Hjalti gerir upp línu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060404.html
Sigþór gerir upp línu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060406.html

Matur í ísklifurferð
Image
Samantekt á mat sem notaður er í gönguferðir (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Gengið á Sólheimajökul
Image
Sólheimsjökull er vinsæll fyrir göngumenn og þá sem leggja stund á ísklifur (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060466.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060621.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060447.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060450.html


Svelgur
Image
Svelgur er fyrirbæir í jökli sem myndast við að vatn finnur sér leið frá yfirborðinu og stækkar svo holuna smátt og smátt (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060457.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060467.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060657.html


Hvernig á að ganga á mannbroddum og klifra
Image
Hér er verið sýna hvernig á að ganga á mannbroddum (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060525.html

Gengið yfir íssprungu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060462.html

Hópur við stóran svelg http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060464.html

Hópur gerir sig kláran til að síga http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060471.html

Dottið í sprungu og haldið við
Image
Það er nauðsynlegt að kunna réttu tökin þegar fallið er í sprungu (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060475.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060478.html

Hjalti í íssprungu
Image
Hjalti að reyna að klifra upp úr sprungunni eftir fallið (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Hjalti í íssprungu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060486.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060491.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060492.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060573.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060589.html

Maður hífður upp úr sprungu
Image
Hér er verið að draga einn upp úr sprungunni (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060489.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060688.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060695.html

Inga í íssprungu - ísklifur http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060496.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060606.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060659.html

Þuríður í íssprungu - ísklifur http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060499.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060578.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060598.html + http://www.photo.is/06/03/index_15.html

Þór – bannað að reykja í íssprungu
Image
Hér er verið að njóta lystisemdar lífsins á meðan beðið er eftir aðstoð (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060572.html

Þór einbeittur að klifra upp ísvegg í sprungu í Sólheimajökli
Image
Hér gengur mikið á þegar verið er að munda ísöxunum, ísinn fer í allar áttir (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Sigþór í íssprungu
Image
Hér er heimspekingurinn að klifra upp úr sprungunni (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060509.html


Inga Fanney í íssprungu
Image
HJÁLP, er engin sem getur hjálpað mér? (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Inga Fanney að klifra upp íssprungu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060517.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060534.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060557.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060559.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060687.html

Maður í íssprungu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060520.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060529.html

Kjartan P Sigurðsson fjalla- og gönguleiðsögumaður klifrar í íssprungu í Sólheimajökli
Image
Kjartan P Sigurðsson fjalla- og gönguleiðsögumaður klifrar í íssprungu í Sólheimajökli í fullum herklæðum (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Kjartan Pétur Sigurðsson leiðsögumaður í ísklifri í Sólheimajökli http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060540.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060542.html

Anna Lind ballett í sprungu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060537.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060579.html

Hvað er Anna María Lind að drekka í sprungunni? http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060539.html

Ásgerður Addý í íssprungu – ísklifur
Image
Ásgerður kölluð Addý að klifra (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Ásgerður sýnir ýmis tilþrif í ísklifrinu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060538.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060592.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060593.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060602.html


Ein af mörgum matarvenjum Hjalta http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060549.html

Allir að klifra http://www.photo.is/06/03/index_11.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060585.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060656.html


Margrét í íssprungu
Image
Margrét að klifra vopnuð ísöxum og mannbroddum (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Margrét í íssprungu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060569.html


Hér þarf að ýta Hjalta upphttp://www.photo.is/06/03/pages/kps03060588.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060587.html

Gengið á hrygg og yfir sprungu
Image
Hér er mikilvægt að beita mannbroddunum rétt (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Gengið á hrygg og yfir sprungu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060608.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060609.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060611.html

Kjartan fullbúinn http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060613.html

Bóndinn á Sólheimahjáleigu http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060615.html

Þrjú lambalæri elduð fyrir hópinn með hvítlauki, sósu og sallati http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060616.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060618.html

Bílstjórinn og bíll olíulaus http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060617.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060717.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060718.html

Ýmsar sigaðferðir prófaðar http://www.photo.is/06/03/index_14.html

Flottur ísklifrari þessi
Image
Hér er einn góður á ferð (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Flott ísklifur http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060665.html

Elsa ísklifrari pósar vel – flott klifur með ísöxum og mannbroddum
Image
Hér má vel sjá hvernig beita á ísöxunum og mannbroddunum (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

og fleirri myndir af Elsu í ísklifri http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060673.html + http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060676.html

Ívar kennari – ísklifur sóló
Image
Ívar grimmi þarf ekki öryggisband á meðan hann klifrar, enda fallið ekki hátt :) (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Ívar kennari – ísklifur sóló http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060684.html

Flott hópmynd við strýtu ásamt hringmynd
Image
Ánægður hópur að loknum góðum degi í ísklifri á Sólheimajökli (smellið á link til að sjá fleiri myndir - click on text to see more pictures)

Flott hópmynd við strýtu ásamt hringmynd http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060700.html

Upptök Jökulsár á Sólheimasandi http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060708.html
Börkur bílstjóri og leiðsögumaður ásamt ferðamönnum á Sólheimajökli http://www.photo.is/06/03/pages/kps03060711.html
Kjartan :D
www.photo.is

Image
User avatar
admin
Site Admin
 
Posts: 258
Joined: Thu Dec 07, 2006 13:05
Location: Reykjavík • Reykjavik Iceland

Return to Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron