Page 1 of 1

Tvöfaldur Rotax CHT/CHT "Cylinder Head Temp" hitam

PostPosted: Mon Apr 16, 2007 18:49
by oddiv
Tvöfaldur Rotax CHT/CHT "Cylinder Head Temp" hitamælir ásamt 2 hitanemum sem skrúfast undir kertin er til sölu.

Var að panta að utan mæli til að mæla "Head" hitann eða hitan á kertum. Hægt er að nota mælinn á ýmsa mótora. Hentar vel tvígengismótorum eins og Rotax 503 eða Rotax 582. Hentugur mælir sem sýnir samtímis hita á 2 kertum í einu. Mikið öryggisatriði er að geta séð hita á mótor þegar verið er að fljúga.

Upplýsingar: Örn Valdimarsson gsm 824 6601 eða oddiv (hjá) simnet.is

Hægt að sjá nánari upplýsingar hér:

http://www.rotaxparts.net/Scripts/prodV ... roduct=999

Örn

p.s. ekki þarf neina auka spennu fyrir mælinn eins og 12volt spennu.